Námskeið

Uppskriftir

Vefverslun

Skals útsaumur-3.mars

Það sem hægt er að læra er t.d. að yfirfæra munstur á efni, ýmsir húllsaumar og frágangur, frjáls útsaumur, flatsaumur, hvítsaumur, herpisaumur, hnútar, kantar,  franskt bróderí og margt margt fleira.

Upplagt að koma með verkefni sem eru í gangi, til að fá aðstoð við!

Kennari er Helga Jóna Þórunnardóttir

Fjöldi þátttakenda er 10.

Tími: Þriðjudagskvöldið 3.mars  2015, frá kl. 18.30-22.00.

Verð: 6500 kr. Innifalið er kennsla, leiðbeiningar og kaffi.

Skáning fer einungis fram skriflega til Helgu Jónu á ” helgajona@nalin.is ”