Námskeið

Uppskriftir

Vefverslun

Námskeið

 

Skals útsaumur-3.mars

February 8, 2015

Það sem hægt er að læra er t.d. að yfirfæra munstur á efni, ýmsir húllsaumar og frágangur, frjáls útsaumur, flatsaumur, hvítsaumur, herpisaumur, hnútar, kantar,  franskt bróderí og margt margt fleira.
Upplagt að koma með verkefni sem eru í gangi, til að ..meira

 

Skals útsaumur-1.mars

Lærðu að sauma út það sem hugurinn girnist. Sjálfstæð verkefni en ýmsar hugmyndir á staðnum.
Það sem hægt er að læra er t.d. að yfirfæra munstur á efni, ýmsir húllsaumar og frágangur, frjáls útsaumur, flatsaumur, hvítsaumur, herpisaumur, hnútar, kantar,  franskt bróderí ..meira

 

Skals útsaumur- miðvikudagur

October 19, 2014

Skals útsaumur
Lærðu að sauma út það sem hugurinn girnist. Sjálfstæð verkefni en ýmsar hugmyndir á staðnum.
Það sem hægt er að læra er t.d. að yfirfæra munstur á efni, ýmsir húllsaumar og frágangur, frjáls útsaumur, flatsaumur, hvítsaumur, herpisaumur, hnútar, kantar,  franskt ..meira

 

Skals útsaumur- mánudagskvöld

Skals útsaumur
Lærðu að sauma út það sem hugurinn girnist. Sjálfstæð verkefni en ýmsar hugmyndir á staðnum, og þar á meðal eitthvað jólalegt og fallegt, eitthvað sem gleður augað um jólin.
Það sem hægt er að læra er t.d. að yfirfæra munstur ..meira

 

Prjóntækninámskeið

June 3, 2014

Prjóntækninámskeið
Hér verða kennd ýmsar góðar og nytsamlegar aðferðir í prjóni. Það getur t.d. verið mismunandi aðferðir við að fitja upp á eða fella af, kantar, úrtökur, útaukningar og munstur. Þessi litlu atriði í prjóni sem geta þó verið afar þýðingarmikil ..meira

 

Prjónuð sjöl – morgunnámskeið

Pjónuð sjöl
Lærðu hvernig hægt er að byggja upp sjal og nokkur nytsamleg tækniatriði sem gott er að hafa í huga þegar prjónað er sjal.
Fjöldi þátttakenda er 10.
Tími: Föstudagurinn 4.júlí, frá kl. 9.00-12.30.
Verð: 6000 kr. Innifalið er kennsla, leiðbeiningar, kaffi og ..meira

 

Skals útsaumur – fimmtudagur

Skals útsaumur
Lærðu að sauma út það sem hugurinn girnist. Sjálfstæð verkefni en ýmsar hugmyndir á staðnum.
Það sem hægt er að læra er t.d. að yfirfæra munstur á efni, ýmsir húllsaumar og frágangur, frjáls útsaumur, flatsaumur, hvítsaumur, herpisaumur, hnútar, kantar,  franskt ..meira

 

Bróderaðir bókstafir

February 21, 2014

Bróderaðir bókstafir – FULLBÓKAÐ
Kenndar verða mismunandi aðferðir við sauma út bókstafi.
Hægt er að velja á milli nokkurra útsaumsgerða, t.d. franskur útsaumur, ”rjómasprautu spor” (flødeskum), flatsaum eða breiður og grannur varpleggur.
Úrval bókstafa verða á staðnum, sem hægt verður að velja úr.
Fjöldi ..meira

 

Skals útsaumur

Skals útsaumur – FULLBÓKAÐ
Lærðu að sauma út það sem hugurinn girnist. Sjálfstæð verkefni en ýmsar hugmyndir á staðnum.
Það sem hægt er að læra er t.d. að yfirfæra munstur á efni, ýmsir húllsaumar og frágangur, frjáls útsaumur, flatsaumur, hvítsaumur, herpisaumur, hnútar, ..meira

 

Húllsaumar á snaga

Húllsaumar á snaga – FULLBÓKAÐ
Kenndar verða hinar ýmsu gerðir af húllsaumum og út því búinn til fallegur snagi sem er upplagður í forstofuna eða svefnherbergið.
Fjöldi þátttakenda er 10.
Tími: Þriðjudagskvöldið 1.apríl 2014 (ekki plat), frá kl.18.30-22.00.
Verð: 7500 kr. Innifalið er kennsla, ..meira

 

Sumarnámskeið

June 25, 2013

Frjáls hvítur útsaumur
Tveggja daga námskeið þar sem unnið verður með hvítan útsaum á ýmsan
hátt bæði hefðbundinn og óhefðbundinn/myndrænann hátt.
Húllsaumar, frjáls útsaumur og allavegna holur (úrklipptar)  verður viðfangsefnið en hægt verður að velja á milli nokkurra verkefna. T.d. poka, ..meira

 

Skals útsaumur vorönn 2013

January 8, 2013

Lærðu að sauma út það sem hugurinn girnist. Sjálfstæð verkefni en ýmsar hugmyndir á staðnum.
Það sem hægt er að læra er t.d. að yfirfæra munstur á efni, ýmsir húllsaumar og frágangur, frjáls útsaumur, flatsaumur, hvítsaumur, herpisaumur, franskt bróderí, þrykk og ..meira

 

Útsaumsnámskeið á haustönn 2012

June 26, 2012

Skals útsaumur
Lærðu að sauma út það sem hugurinn girnist. Sjálfstæð verkefni en ýmsar hugmyndir á staðnum.
Það sem hægt er að læra er t.d. að yfirfæra munstur á efni, ýmsir húllsaumar og frágangur, frjáls útsaumur, flatsaumur, hvítsaumur, herpisaumur, franskt bróderí, þrykk ..meira

 

Skals útsaumur

December 13, 2011

Þetta námskeið kallast Skals útsaumur, en það dregur nafn sitt frá útsaumi sem kenndur er á handavinnuskólanum í Skals í Danmörku.
Hér getur þú komið og lært útsaum að hinu og þessu tagi. Frjáls útsaumur, flatsaumur, hvítsaumur, þrykk og útsaumur, húllsaumar, ..meira

 

Helga Isager – helgarnámskeið

September 21, 2011

Nú er hin duglega og smarta Helga Isager að koma aftur til okkar í Nálinni og kenna prjón.

Á þessu námskeiði mun hún kenna tækni úr óútkomnu hefti sínu “The Bird Collection 2011″, og aðstoða þátttakendur við að reikna út í ..meira

 

LISTIN AÐ HANNA HÚFU – ANNETTE DANIELSEN

April 25, 2011

Annette Danielsen er afar spennandi prjónahönnuður frá Danmörku sem hefur unnið fyrir ISAGER í fjölda ára. Hún kom til okkar í febrúar og var sérlega mikil gleði með námskeiðin hennar þá og eigum við ekki von á neinu síðra núna!
Annette hefur ..meira

 

Listin að prjóna eyju – Annette Danielsen

Annette Danielsen er afar spennandi prjónahönnuður frá Danmörku sem hefur unnið fyrir ISAGER í fjölda ára. Hún kom til okkar í febrúar og var sérlega mikil gleði með námskeiðin hennar þá og eigum við ekki von á neinu síðra núna!
Annette hefur ..meira

 

Námskeið haustins

July 21, 2010

Á næstu dögum munu upplýsingar um námskeið haustsins koma hér inn en þá verður hægt að skrá sig á þau hér á síðunni, sem

og greiða fyrir námskeiðið. Þau ættu flest að vera komin inn í síðasta lagi 10.ágúst eða þegar vefverslunin okkar ..meira